news

Umferðaskólinn í heimsókn

15. 05. 2019

Umferðaskólinn kom í heimsókn til leikskólanna á Álftanesi þann 10. maí s.l. Að þessu sinni fór umferðafræðslan framm í Holtakoti sem bauð okkur í heimsókn. Börnin voru flest með alveg á hreinu hvernig maður á að haga sé í umferðinni. Megin skilaboðin voru þessi; muna öryggisbeltin, alltaf vera með hjálm á hjóli, vera með endurskynsmerki svo við sjáumst vel þegar dimmt er og ekki leika á götunni.

© 2016 - 2019 Karellen