news

Útskrift

23. 05. 2019

Börnin sem fara í grunnskóla í haust útskrifuðust með pompi og prakt við hátíðlega athöfn 21. og 22. maí s.l. Börnin sungu fyrir gesti sína og tóku síðan á móti útskriftarskjali, rós og voru krýnd með útskriftahatti sem þau bjuggu sjálf til.

Eftir formlega útskrift stöldruðu foreldrar og aðrir gestir við og fengu sér kræsingar af hlaðborði sem foreldrarnir lögðu til. Dásamleg stund og það er tregi og eftirsjá í hjörtum okkar leikskólastarfsfólksins að fra brátt að kveðja þessar elskur.

.


© 2016 - 2019 Karellen